Hvernig reiknum við gengi erlendra gjaldmiðla fyrir samþykktar kröfur?

Það er að ýmsu að hyggja þegar gengi erlendra gjaldmiðla er borið saman og ýmsar leiðir til að reikna það út. Skoðum dæmi:
  • Mark kemur frá Bretlandi. Hann var rukkaður um €500 af bílaleigunni fyrir slys í Frakklandi. Þessi €500 krafa var samþykkt í dag af RentalCover.com.
  • Mark fær greitt í breskum pundum.
Kröfuteymið hjá RentalCover.com breytir upphæðinni sem var rukkað (fyrir Mark er þetta í evrum) í greiðsluupphæð (fyrir Mark er það bresk pund), en umbreytingarupphæðin er fengin frá hinum ýmsu gjaldeyrismiðlunum. þær eru 3-5% betri en hjá bönkum og 4-6% betri en hjá peningaskiptistofum.